Skiljanleg reiði

Fjöldi fólks frá Albaníu sem festa vill rætur á Íslandi veldur stjórnvöldum nokkrum vandkvæðum, enda fellur fólkið ekki undir skilgreiningar sem notast er við á flóttafólki. Á þetta benti Kristrún Elsa Harðardóttir lögmaður, sem starfað hefur bæði fyrir Útlendingastofnun og sem talsmaður hælisleitenda, í færslu á Facebook í gær.

Read more...

LOADING